Fullkomin

slitvörn

Af hverju heithúðun?

Heithúðun er lausn sem býður upp á góða endingu og smekklega áferð fyrir bæði stóra og smáa fleti, inni jafnt sem úti. Efnin sem við notum eru frá Vortex í BNA og byggja á yfir 50 ára þróun fyrir ólíka grunnfleti og aðstæður. Vortex er tveggja þátta blanda af Plyurethane og Polyurea sem herðir yfirborðið gegn áföllum en er jafnframt sveigjanlegt til að þola átaksálag og hitabreytingar.

Heithúðun skilar loftþéttri verndaráferð sem er í senn slitvörn, hljóðvörn, höggvörn og veðurvernd – tilvalin fyrir íslenskar aðstæður.

Allt á sama stað:

Bílahöllin – Bílaryðvörn hf, Bíldshöfða 5, 110 Reykjavík